Prentsmiðja & Handverk
Magneyja er ný netverslun sem bíður upp á prentun á fatnað, útprentun á veggmyndum og handverk.
Markmið okkar er að auka úrval í samstarfi við allskonar listafólk.
Öll framleiðsla fer fram á Íslandi.
PRENT
Við viljum bjóða fólki á að tengjast sínum innri listamanni með okkar hönnunarvali.
Þín hönnun - Þú hannar.
Breytileg hönnun - Veldu hönnun og breyttu henni eftir þínu höfði.
Tilbúin hönnun - Fullkláruð hönnun með nokkrum valmöguleikum í boði eins og t.d. litaval og/eða stærð á hönnun.
Útprentun hjá okkur er gerð á hágæðapappír frá Canon.
Rammarnir okkar eru svartir úr áli með gleri frá Noora.
Fjölbreytt stærðarval á prenti og römmum í boði.
Fatnaðurinn sem við notum er:
Stanley / Stella
Bella+Canvas
Gildan
Fruit of the loom
Baby Bugz
SG
AWdis
Tridri
Lagerlosun hjá okkur getur innifalið fleiri vörumerki.
Handverk
Málverk (Kemur fljótlega)
Ert þú listamaður sem vilt koma þinni list á framfæri? Hafðu samband við okkur og við getum rætt mögulegt samstarf.