Við völdum þennan framleiðanda því við viljum bjóða upp á hágæða umhverfisvænan fatnað. Bolurinn er 100% lífræn bómull, 180gsm. Eftir marga þvotta helst flíkin mjúk og dofnar ekki í lit.
Hér fyrir neðan getur þú séð stærðarmál fyrir Stanley / Stella bolina okkar.
Skráðu þig á póstlistann
Vertu með þeim fyrstu til að frétta af nýjum vörum og spennandi tilboðum
Ef þú velur eitthvað endurnýjast síðan í heild sinni.