Stanley / Stella barnasamfella

Við völdum þennan framleiðanda því við viljum bjóða upp á hágæða umhverfisvænan fatnað.
Barnasamfellan er 100% lífræn bómull, 180gsm.
Eftir marga þvotta helst flíkin mjúk og dofnar ekki í lit.

Hér fyrir neðan getur þú séð stærðarmál fyrir Stanley / Stella barnasamfellurnar okkar.